Deildir leikskólans eru sex talsins. Þær heita Grænadeild, Guladeild, Bláadeild, Hvítadeild, Rauðadeild og Svartadeild. Yngstu börnin eru á Bláu og Rauðu, Gula og Svarta eru miðdeildir en Hvíta og Græna sem báðar eru úti í lausu stofunum eru elstu deildirnar.