13.apríl

 

Næsta föstudag, 15. apríl verður ömmu- og afakaffi í skólanum frá klukkan 8:30 - 10:00. Allar ömmur og allir afar eru hjartanlega velkomin til okkar í morgunkaffi. 

Hlökkum til að sjá sem flesta! 

 

amma og afi

Föstudaginn 18. mars er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.

 

15.janúar 2016

sumarblm

Þá erum við farin að hugsa til sumarsins. Leikskólinn verður lokaður í sumar frá 6. júlí - 3. ágúst (báðir dagar meðtaldir). Sumarfrí er ákveðið í samráði við foreldraráð.

sumar 2sumar 1

 

4. janúar

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs langar okkur að
þakka fyrir samfylgdina á liðnum árum. Hér á Hofi er allt við það sama,
börn og starfsmenn eru mætt eftir gott jólafrí og tilbúin að takast á við ný
verkefni. Það er gaman að segja frá því að í sumar eigum við 20 ára afmæli og
ætlum að fagna því vel. En fyrst og fremst ætlum við að njóta hvers dags við
leik og störf.

ramt