23.okt

Á morgun, föstudaginn 24. október höldum við bangsadaginn hátíðlegan. Börnin mega koma í náttfötum með bangsa. Við ætlum að halda sameiginlega söngstund og ball fyrir hádegi.

 

bangsi

3.okt

Í dag er pólskur dagur, í morgun í sameiginlegu söngstundinni horfðum við á fallegar landslagsmyndir frá Póllandi og einn þátt af Bolek og Lolek sem eru pólskir teiknimyndaþættir. Börnin höfðu gaman af og ekki síst strákurinn okkar frá Póllandi hann Wiktor sem er á Grænudeildinnni. Gosia eldaði pólska súpu með kjötbollum og grænmeti. Í kaffinu verður boðið upp á pólska gulrótaköku.

Njótið helgarinnar!

26.sept

Við minnum á skipulagsdaginn þriðjudaginn 30. september.

Þann dag er leikskólinn lokaður.

15.september

Við minnum á skipulagsdaginn þriðjudaginn 30.september, þann dag er leikskólinn lokaður.