9.febrúar 2018

 

Minnum á skipulagsdaginn hér í leikskólanum fimmtudaginn 1.mars nk. Þann dag er leikskólinn lokaður. 

Tveir síðustu skipuagsdagar skólaársins eru svo miðvikudaginn 18.apríl og föstudaginn 20.apríl 2018. Þá er leikskólinn lokaður og starfsmannahópurinn fer til Finnlands í námsferð. 

 

Smelltu á Leikskoladagatal-2017-2018.pdftil þess að skoða það nánar.

18.janúar

Föstudaginn 3. febrúar verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks. 

21.okt 2016

Ágætu foreldrar
Eins og þið vitið er boðað til samstöðufundar kvenna undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! mánudaginn 24. október. Því beinum við því til ykkar sem mögulega getið að sækja börnin fyrir klukkan hálfþrjú þennan dag. Þessu er ekki síst beint til feðra. Vinsamlega látið okkur vita hvort þið getið orðið við þessari beiðni.
http://kvennafri.is/kvennafri/

 Kvennafri-Event