9.febrúar 2018

 

Minnum á skipulagsdaginn hér í leikskólanum fimmtudaginn 1.mars nk. Þann dag er leikskólinn lokaður. 

Tveir síðustu skipuagsdagar skólaársins eru svo miðvikudaginn 18.apríl og föstudaginn 20.apríl 2018. Þá er leikskólinn lokaður og starfsmannahópurinn fer til Finnlands í námsferð. 

 

Smelltu á Leikskoladagatal-2017-2018.pdftil þess að skoða það nánar.

Leikskólinn er lokaður þriðjudaginn 22. ágúst vega skipulagsdags starfsfólks.

skipulagsdagur

 

Leikskólinn er lokaður frá 12. júlí - 9. ágúst 2017 að báðum dögum meðtöldum.  Njótið samverustundanna - hlökkum til að sjá ykkur í ágúst :)

 

sól